Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum byrja á því að þakka ykkur fyrir samstarfið í vetur. Það var bæði krefjandi að vinna með hópa í kringum Covid en einnig mjög skemmtilegt. Börnin hafa staðið [...]
Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið í gegnum listsköpun og leik fyrir 6 – 9 ára börn (fædd 2012- 2015). Námskeiðið fer fram í Fellaskóla dagana 20-25 Júní 2022. frá kl. 9:00 – 16:00 [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með listahugleiðslu, bakstursklúbb og Beyblade klúbb. Miðvikudaginn 1. júní verðum við í Álfheimum [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með listahugleiðslu, söngklúbb og Beyblade klúbb. Fimmtudaginn 26.maí er lokað í skólanum og í [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með listahugleiðslu, Söngklúbbur og Beyblade klúbb. Þriðjudaginn 10. maí verðum við með Eurovision [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með listahugleiðslu, Vinabönd og Beyblade klúbb. Beyblade er nýr klúbbur hjá okkur, börnin hafa verið [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með listahugleiðslu, Gönguklúbb, Beyblade klúbbur og fleira skemmtilegt. Skráning fyrir heila daginn 3. [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með listahugleiðslu, skartgripagerð, beyblade klúbb og fleira skemmtilegt. Mars mánuður er búinn að [...]
Í vetur hafa börnin á frístundaheimilunum í Breiðholti unnið föndurverkefni undir handleiðslu Tönju Bjarnadóttur sem hefur flakkað á milli frístundaheimilanna og leiðbeint við verkefnið. Börnin [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku erum við með hefðbundið val, ásamt því verðum við með listahugleiðslu, söngklúbb og íþróttaklúbb. Leiklistaræfingarnar eru í fullu gangi þessa dagana, [...]