Leiklistarhátíð 2023 hjá 3. & 4. bekk

 í flokknum: Bakkasel, Hraunheimar, Regnboginn

Leiklistarhátíð 2023 gekk vel hjá 3. og 4. bekk

Verkefnið í ár heitir Heimurinn okkar þar sem börnin gerðu sinn eigin heim með sínum eigin reglum. Börnin sköpuðu síðan vandamál  í heiminum þeirra og karaktera sem takast á við því.

Frábær sköpunarverk urðu til úr þessu sem börn, starfsmenn og foreldrar mega vera stolt af!

 

Regnboginn bjó til galdraheim þar sem vinir  takast á við eitrun í skólanum sínum

 

Hraunheimar bjuggu til heim þar sem álfar, dýr og furðuverur fagna saman svokallaðari Blómahátíð. En í þetta skipti voru öll blómin dáin.

 

Galdraheimar frá Bakkaseli bjuggu til heim um engla sem takast á við djöflaálög

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt