Í dag kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar í Breiðholtið og sýndi okkur leikritið Gilitrutt. Veðrið lék við okkur og öll skemmtu sér konunglega.
Foreldrar – njótum 17. júní með börnunum okkar. Verum saman og njótum hátíðarinnar saman. Rannsóknir staðfesta að samvera foreldra og barna er ein besta forvörnin til að tryggja öryggi, velferð [...]