Breiðholt Got Talent 2023 Þann 10.febrúar fór fram Breiðholt Got Talent – Frístund en það er hæfileikakeppni frístundaheimilanna í Breiðholti. Mikil og sterk hefð er fyrir þessari keppni og er [...]
Allt að gerast í Breiðholts Got Talent. Börnin hafa búið til mjög flotta sýningu fyrir fjölskyldur og vini. Póstur var sendur á keppendur með frekari upplýsingum Börnin voru mjög flink í tiltekt [...]
Harry Potter þemað heldur áfram í Hraunheimum. Flokkunarhatturinn ætlar að koma á kreik og flokka í heimavistir! Í hvaða heimavist endar maður? Slytherin? Hufflepuff? Gryffindor? Ravenclaw? [...]
Mörg verkefni halda áfram í Hraunheimum. Fundur var haldin með 4. bekk um símanotkun í 4. bekkjaklúbb Ákveðið var að símaleikir munu vera leyfðir en alls ekki samfélagsmiðlar.
Brjálað að gera í Hraunheimum þessa viku! Breiðholts Got Talent æfingar eru byrjaðar, við ætlum að horfa á Harry Potter, byrja á leiklistinni, föndra tie dye klúta og prófa Ukulele. Harry Potter [...]