Jólakveðjur frá okkur í Regnboganum

 í flokknum: Regnboginn

Morgundagurinn 20. desember er síðasti starfsdagur Regnbogans fyrir jólaleyfi. Við viljum þakka ykkur öllum fyrir gott samstarf á önninni og hlökkum til að hitta öll hress og kát á nýju ári. Fyrsti dagur Regnbogans á nýju ári er 4. janúar en fram að því er lokað hjá okkur nema fyrir þau sem skráð hafa verið í lengda viðveru.

Við viljum minna ykkur á að senda á okkur uppfærð æfingaplön ef breytingar verða um áramótin, annars höldum við áfram að senda eftir planinu frá því í haust.

Ef börnin koma EKKI til okkar á morgun eftir jólaskemmtun væri gott að fá tilkynningu þess efnis í mætingasímann okkar 664-4523 eða í tölvupósti.

Við v0num að öll geti notið jólanna og hafi það sem allra best.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Regnbogans.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt