Pappavika

 í flokknum: Álfheimar

Fyrsta vika sumarsins var pappavika og var mikið fjör og gaman. Við kíktum í Matthíasarborg, bjuggum til skýli úr ýmsum efnum og létum rigninguna ekkert stoppa okkur, fengum svo þetta frábæra veður á miðvikudaginn og busluðum við Skötufoss í Elliðaárdalnum, vorum með pappadiskó og enduðum með pappakarnival þar sem krakkarnir voru búnir að setja upp allskyns stöðvar 🙂

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt