Næsti heili dagur hjá okkur er 4.10.23 . Þá er hægt að skrá börnin í lengda viðveru í Vinaseli. Það er hægt að skrá börnin hálfan eða heilan dag og líkur skráningu á miðvikudaginn 27.09.23. Á [...]
Nú þegar starfsmannamál eru orðin aðeins betri þá frá og með mánudeginum 4. September eru öll börn samþykkt inn samkvæmt umsókn. Nú þegar það er komið svona mikið af nýju starfsfólki er mjög [...]
Ég vil byrja seinasta foreldrapóstinn á að þakka kærlega fyrir veturinn sem nú er liðinn. Þótt veðrið er ekki oft að gefa það til kynna þá er loksins komið að sumrinu og erum við að tilkynna að [...]
Í síðustu viku var Eurovision partý hérna í Vinasel eftir að hafað verið með Eurovision kostningar vikuna fyrir. Börnin fengu að horfa á lögin sem voru að keppa í hvorri undankeppninni og þau [...]
Í þessari viku verður Eurovision gleði þar sem við sýnum lögin sem keppa til að komast áfram og geta börnin gert sinn eiginn lista um hver þau halda að komist áfram í loka keppnina. Á mánudag [...]
Í síðustu viku gerðum við ótal margt skemmtilegt, nýttum góða veðrið í að vera mikið úti þegar við gátum, börnin í gróðurklúbbnum undirbúðu blómakerin sem við erum með úti þannig hægt sé að [...]
Í síðustu viku var mikið úti fjör í Vinasel þar sem nýtt var góða veðrið þegar við gátum í að vera úti mest allan daginn. Við hlustuðum á tónlist, dönsuðum, krítuðum, fórum í úti keilu og margt [...]
Í seinustu viku var páskaopnun hjá Vinasel þar sem var margt skemmtilegt! Börnin fóru í páskabingó, horfðu á bíómynd og tóku þátt í páskaeggjaleit og margt fleira skemmtilegt. Við hjá Vinasel [...]
Vil byrja á því að minna á að í dag er ekki fótbolti hjá strákum þar sem það var mót um helgina! Í síðustu viku var haldið áfram með vináttuklúbbinn og gróðursetningaklúbbinn og ganga bæði [...]
Í síðustu viku byrjuðu nokkrir nýjir klúbbar í Vinasel: Vináttuklúbbur, Gróðursetningaklúbbur og dekurklúbbur. Í vináttuklúbbnum gera börnin ýmis verkefni sem tengjast samskiptum, talað um [...]