Höfundur:
í flokknum: Vinasel
Ritað þann

Takk fyrir veturinn.

Ég vil byrja seinasta foreldrapóstinn á að þakka kærlega fyrir veturinn sem nú er liðinn. Þótt veðrið er ekki oft að gefa það til kynna þá er loksins komið að sumrinu og erum við að tilkynna að [...]

Höfundur:
í flokknum: Vinasel
Ritað þann

Sumar, sumar, sumar!

Í síðustu viku var mikið úti fjör í Vinasel þar sem nýtt var góða veðrið þegar við gátum í að vera úti mest allan daginn. Við hlustuðum á tónlist, dönsuðum, krítuðum, fórum í úti keilu og margt [...]

Höfundur:
í flokknum: Vinasel
Ritað þann

Vinátta, sól og gleði.

Í síðustu viku byrjuðu nokkrir nýjir klúbbar í Vinasel: Vináttuklúbbur, Gróðursetningaklúbbur og dekurklúbbur. Í vináttuklúbbnum gera börnin ýmis verkefni sem tengjast samskiptum, talað um [...]