Félagsmiðstöðin hundraðogellefu hefur opnað aftur eftir sumarfrí. Okkur hlakkar mikið til að hefja starfið með börnunum í hverfinu, hitta þau eftir fríið og heyra hvað þau hafa haft fyrir stafni [...]
Foreldrar – njótum 17. júní með börnunum okkar. Verum saman og njótum hátíðarinnar saman. Rannsóknir staðfesta að samvera foreldra og barna er ein besta forvörnin til að tryggja öryggi, velferð [...]
Þriðjudaginn 28. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Fundurinn verður haldinn í ÍR heimilinu að Skógarseli 12. Við vitum að mikilvægi [...]
Hrekkjavaka Miðbergs verður haldin þriðjudaginn 25. október nk. á milli klukkan 14:00 og 16:00 í Hólmaseli 4-6, húsnæði Hólmasels og Regnbogans. Á staðnum verður draugahús, ógeðiskassar, [...]
Félagsmiðstöðvar Breiðholts héldu úti útivistarklúbbi í apríl og maí og gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér með hópi krakka í Búrfellsgjánna og upp á Búrfell, hellaskoðun í Leiðarenda, sjósund í [...]
Skráning á sumarnámskeið Tíu12 hefst 4.maí klukkan 10:00 inn á: sumar.fristund.is fyrir börn fædd 2009-2011 (sem eru að klára 5. 6. og 7.bekk). Við munum bjóða upp á sumarnámskeið frá 9.júní til [...]
Breiðholt Got Talent- Hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna í Breiðholti var haldin í 12.skipti í Breiðholtsskóla í kvöld, samhliða henni var líka söngkeppni Breiðholts en sérstök dómnefnd sá um að [...]
17-20 febrúar næstkomandi er vetrarfrí fjölskyldunnar og hefur Reykjavíkurborg tekið saman þónokkuð af hugmyndum að viðfangsefnum fyrir fjölskyldurnar til að gera sama. Frístundamiðstöðvar og [...]
Í gær flutti Natalía Lind Hagalín tillögu á borgarstjórnarfundi fyrir hönd ungmennaráðs Breiðholts. Tillagan fjallaði um kynhlutlaust umhverfi í grunnskólum Reykjavíkurborgar. En lagt var til að [...]
Tíu12 starfið í hundraðogellefu fer loksins af stað í þessari viku. Það verður skipt eftir skólum og árgangum þannig við hvetjum alla til að kynna sér dagskránna og nýta sinn dag.