Í dag kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar í Breiðholtið og sýndi okkur leikritið Gilitrutt. Veðrið lék við okkur og öll skemmtu sér konunglega.
Foreldrar – njótum 17. júní með börnunum okkar. Verum saman og njótum hátíðarinnar saman. Rannsóknir staðfesta að samvera foreldra og barna er ein besta forvörnin til að tryggja öryggi, velferð [...]
Í dag var haldin kvikmyndahátíðin Filman þar sem sýndar voru þrjár stuttmyndir sem unnar voru af börnum úr 3-4. bekk á frístundaheimilunum í Breiðholti. Í vetur hafa verið starfræktir [...]
Á Borgarbókasafninu í Gerðubergi hanga núna listaverk eftir börn á frístundaheimilum Breiðholts. Verkin eru samansett úr fjölda dúska og slaufa og mynda þannig ólík form. Auk þess að vera litrík [...]
Leiklistarhátíð 2023 gekk vel hjá 3. og 4. bekk Verkefnið í ár heitir Heimurinn okkar þar sem börnin gerðu sinn eigin heim með sínum eigin reglum. Börnin sköpuðu síðan vandamál í heiminum þeirra [...]
Breiðholt Got Talent 2023 Þann 10.febrúar fór fram Breiðholt Got Talent – Frístund en það er hæfileikakeppni frístundaheimilanna í Breiðholti. Mikil og sterk hefð er fyrir þessari keppni og er [...]
MINNI ALLA Á AÐ STARFSDAGUR ER Í BAKKASELI 3. NÓVEMBER! Einnig er lengd viðvera 25. nóvember og eru allir hvattir til þess að skrá börnin sín hjá okkur inná Vala.is Leiklist byrjar á fullu í [...]