Í dag var haldin kvikmyndahátíðin Filman þar sem sýndar voru þrjár stuttmyndir sem unnar voru af börnum úr 3-4. bekk á frístundaheimilunum í Breiðholti. Í vetur hafa verið starfræktir [...]
Á Borgarbókasafninu í Gerðubergi hanga núna listaverk eftir börn á frístundaheimilum Breiðholts. Verkin eru samansett úr fjölda dúska og slaufa og mynda þannig ólík form. Auk þess að vera litrík [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Góukaffi í dag Það er margt og mikið um að vera í Álfheimum þessar vikurnar og hefur verið mikið fjör og gaman. Við fórum með 2 atriði áfram í aðalkeppni Breiðholt Got [...]
Breiðholt Got Talent 2023 Þann 10.febrúar fór fram Breiðholt Got Talent – Frístund en það er hæfileikakeppni frístundaheimilanna í Breiðholti. Mikil og sterk hefð er fyrir þessari keppni og er [...]
Bóndadagskaffi ! Bóndadagskaffi nk. fimmtudag Ætlum að bjóða pöbbum, öfum, bræðrum eða frændum að koma heimsókn og gæða sér á kræsingum þorrans. Fimmtudaginn milli 15:30-17:30 Gleðilegan þorra
Kæru foreldrar/forráðamenn. Það er mikið líf og fjör í Álfheimum þessa dagana. Starfið komið á fullt skrið eftir hátíðarnar og erum við að fara inn í nýtt þema, Harry potter þema. Börnin horfa á [...]
Kæru foreldra og forráðamenn Við í Álfheimum viljum þakka fyrir liðið ár og óska ykkur gleðilegs nýs árs. Hlökkum til að sjá börnin aftur eftir jólafrí <3 Hefðbundna valið okkar er alltaf á [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Í þessari viku ætlum við að vera með pokemon klúbb, söngklúbb og beyblade klúbb ásamt hefðbundna valinu okkar. Við erum að starta leiklistaræfingum með 2. bekk fyrir [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Við ætlum að starta vikunni í halloween stuði og gera okkur glaðan dag, í vikunni verður svo pókemon klúbbur og margt fleira skemmtilegt ásamt hefðbundna valinu okkar [...]