Í síðustu viku byrjuðu nokkrir nýjir klúbbar í Vinasel: Vináttuklúbbur, Gróðursetningaklúbbur og dekurklúbbur. Í vináttuklúbbnum gera börnin ýmis verkefni sem tengjast samskiptum, talað um [...]
Í síðustu viku kláruðum við Harry Potter þemað okkar sem er búið að vera hjá Miðbergi í um mánuð. Börnin hafa tekið persónuleikapróf til að finna út í hvaða Hogwarts húsi þau tilheyra, föndrað [...]
Í síðustu viku var fullur undirbúningur fyrir Harry Potter partýið í dag þar sem var föndrað mikið og skreytt, einnig prófuðum við að fara í okkar eigið Quidditch! Svo var kosning um hvað þau [...]
Í síðustu viku var þvílíkt fjör hjá okkur í Vinasel fyrir vetrarfrí. Á bolludeginum fengu börnin bollur hjá okkur að borða og svo var konudagskaffið hjá okkur líka þann dag og viljum við þakka [...]
Á þriðjudeginum Í síðustu viku var Valentínusardagurinn og þá var þvílíkt föndur fjör. Börnin fengu að föndra hjörtu og valentínusarkort. Við byrjuðum að föndra og skreyta töfrasprota í Harry [...]
Í síðustu viku réðust úrslitin í Breiðholt got talent, tvö atriði úr hverju frístundarheimili í Miðberg kepptu um titilinn. Það voru dans-, söng-, töfra- og fimleika atriði og allir jafn [...]
Breiðholt Got Talent 2023 Þann 10.febrúar fór fram Breiðholt Got Talent – Frístund en það er hæfileikakeppni frístundaheimilanna í Breiðholti. Mikil og sterk hefð er fyrir þessari keppni og er [...]
Við hvetjum foreldra til þess að koma í dag og skoða óskilamunina okkar. Þeir eru aðgengilegri í dag til að fyrir ykkur til þess að koma og skoða. Á morgun verður stjörnupartý. Börnin fengu að [...]
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til þess að skrá börnin á heilan dag á þriðjudaginn 7.2.23. Skráning fer fram á Vala.is Það týndist kuldagalli hjá barni í Vinaseli á mánudaginn. Þið megið [...]
Næsti heili dagur hjá okkur er 7.2.23 Þá er hægt að skrá börnin í lengda viðveru í Vinaseli. Það er hægt að skrá börnin hálfan eða heilan dag og líkur skráningu 2.1.23. Á heilum dögum þarf að [...]